Starfsmenn Alvogen um allan heim eiga það sameiginlega markmið að vilja gera heiminn að betri stað fyrir börn. Í gegnum góðgerðarsjóð Alvogen, Better Planet, eigum við í samstarfi við fjölmörg góðgerða- og styrktarsamtök á mörkuðum félagsins. Starfsmenn Alvogen um allan heim taka höndum saman einu sinni á ári og selja armbönd til vina og samstarfsaðila þar sem andvirðið rennur í sjóð Better Planet.